Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framleigja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-leigja
 1
 
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 selja öðrum á leigu það sem maður leigir af öðrum
 dæmi: hann framleigði mér húsið í tvo mánuði
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 taka (e-ð) á leigu frá öðrum leigutaka
 dæmi: ég framleigði íbúðina af vini mínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík