Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framleiða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-leiða
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 búa til (e-ð) í miklu magni
 dæmi: verksmiðjan framleiðir bíla
 dæmi: glösin eru framleidd í vélum
 dæmi: virkjunin framleiðir raforku
 2
 
 hafa yfirumsjón með fjármögnun kvikmyndar eða sýningar
 dæmi: eiginkona leikstjórans framleiddi kvikmyndina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík