Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framlag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-lag
 e-ð sem lagt er af mörkum, skerfur
 dæmi: framlag til rannsókna hefur verið minnkað
 dæmi: framlag hans til náttúruvísinda er ómetanlegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík