Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framkvæmd no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að framkvæma e-ð
 koma <þessu> til framkvæmda
 koma <þessu> í framkvæmd
 hafa framkvæmd í sér til að <kaupa bíl>
 <verkfallið> kemur til framkvæmda <á mánudaginn>
 2
 
 einkum í fleirtölu
 (viðamikið) verk sem er unnið, t.d. lagning vegar, smíði bygginga o.fl.
 dæmi: verslunin er lokuð meðan á framkvæmdum stendur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík