Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framkvæma so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-kvæma
 fallstjórn: þolfall
 hrinda (e-u) í framkvæmd, gera (e-ð)
 dæmi: læknirinn framkvæmir margar aðgerðir á dag
 dæmi: það nægir ekki að tala, það þarf líka að framkvæma hlutina
 dæmi: hún framkvæmdi áform sitt við fyrsta tækifæri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík