Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framkalla so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-kalla
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 fá (e-ð) fram, láta (e-ð) gerast eða birtast
 dæmi: kvikmyndin framkallaði tár hjá sumum áhorfendum
 dæmi: vísindamenn hafa framkallað stökkbreytingar í flugum
 2
 
 láta sérstök efni verka á filmu (framköllunarvökva, fixer)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík