Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fram í ao
 
framburður
 í framhlutanum/fremri sætunum (einkum um rými í bíl)
 dæmi: krakkarnir vildu helst fá að sitja fram í hjá bílstjóranum
 dæmi: farðu fram í, það er allt fullt af dóti aftur í
 aftur í
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík