Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framgengt lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-gengt
 fá <þessu> framgengt
 
 
framburður orðasambands
 ná þessu fram, koma þessu fram
 dæmi: hann fékk því framgengt að lás yrði settur á garðhúsið
 dæmi: samtökin hafa fengið flestum kröfum sínum framgengt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík