Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framgangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-gangur
 1
 
 það hvernig e-u miðar áfram, kemst í framkvæmd
 dæmi: mikil óvissa ríkir um framgang friðarviðræðna
 dæmi: það er refsivert að hindra framgang réttvísinnar
 2
 
 stöðuhækkun í háskóla eftir sérstöku matskerfi
 dæmi: lektorinn sótti um framgang í dósentstöðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík