|
framburður | | beyging | | orðhlutar: fram-för | | 1 | |
| það að e-ð eða e-um batnar, bót, umbætur | | dæmi: henni finnst það engin framför að nota alltaf tölvupóst | | taka framförum | |
| dæmi: nemendur tónlistarskólans hafa tekið miklum framförum í vetur |
|
| | 2 | |
| einkum í fleirtölu | | jákvæð framvinda í atvinnulífi, tækni og vísindum | | dæmi: nú eiga sér stað miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins |
|
|