Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framfæri no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-færi
 1
 
 það að sjá fyrir sér eða öðrum, framfærsla
 hafa framfæri af <saumaskap>
 hafa <mörg börn> á framfæri
 vera á framfæri <foreldra sinna>
 2
 
 koma sér á framfæri
 
 gera sig sýnilegan, komast í sviðsljósið
 dæmi: hann hjálpar ungum rithöfundum að koma sér á framfæri
 koma <þessum hugmyndum> á framfæri
 
 gera þær heyrinkunnar
 dæmi: ég þarf að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík