Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framfleyta so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-fleyta
 fallstjórn: þágufall
 hafa nægar tekjur til afkomu (sinnar)
 dæmi: hún framfleytir sér á lánum
 dæmi: hann getur varla framfleytt fjölskyldunni með kaupinu sínu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík