Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framburður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-burður
 1
 
 það hvernig orð eru sögð (hljóðmyndun, áhersla)
 dæmi: hún talar með þýskum framburði
 2
 
 lögfræði
 vitnisburður fyrir rétti
 dæmi: samkvæmt framburði mannsins var bílnum stolið
 3
 
 aur (eða annað) sem vatnsfall ber með sér
 dæmi: árnar hafa myndað malareyrar með framburði sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík