Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framboð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-boð
 1
 
 það að bjóða sig fram í kosningum
 dæmi: með framboði sínu vill hún efla hlut kvenna
 framboð til alþingiskosninga
 2
 
 úrval vöru eða þjónustu
 dæmi: framboð á félagslegu leiguhúsnæði hefur aukist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík