Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fram á við ao
 
framburður
 1
 
 í stefnu fram
 dæmi: hann tók tvö skref fram á við
 2
 
 í átt til hins betra, í framfaraátt
 dæmi: umhverfismálin eru í stöðugri þróun fram á við
 3
 
 í átt til framtíðarinnar
 dæmi: þjóðin horfir bjartsýn fram á við um áramótin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík