Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framast ao
 
framburður
 form: efsta stig
 mest
 dæmi: hann leysti vandamálin eftir því sem hann framast mátti
 eins og/sem framast <er unnt>
 
 eins og helst er mögulegt
 dæmi: læknirinn kemur eins fljótt og framast er unnt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík