Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framarlega ao
 
framburður
 orðhlutar: framar-lega
 1
 
 langt frammi
 dæmi: þau sátu framarlega í salnum
 dæmi: háskólinn stendur framarlega í rannsóknum
 2
 
 innarlega, lengst inn til fjalla, fjærst sjó
 dæmi: kirkjan er mjög framarlega í dalnum
 svo framarlega sem
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík