Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framan í fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 1
 
 í þeim hluta e-s sem snýr fram
 dæmi: það er mikill snjór framan í fjallinu
 2
 
 um staðsetningu eða stefnu sem beinist að andlitinu
 dæmi: hvernig geturðu farið að sofa með allt meikið framan í þér?
 dæmi: barnið var feimið og þorði ekki að líta framan í kennarann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík