Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fótalaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fóta-laus
 1
 
 sem hefur enga fætur (menn af völdum slysa og stríðs, og sum dýr)
 2
 
 veikur eða þreyttur í fótunum, ómögulegur til gangs
 dæmi: ég er alveg orðin fótalaus eftir allar búðirnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík