Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fótaburður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fóta-burður
 1
 
 göngulag
 dæmi: ég þekkti hann á fótaburðinum
 2
 
  
 það hvernig hestur ber fæturna
 dæmi: hesturinn hefur fallegan fótaburð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík