Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fóta so info
 
framburður
 beyging
 fóta sig
 
 1
 
 ná fótfestu
 dæmi: það var erfitt að fóta sig í rústunum
 2
 
 vera virkur, bjarga sér
 dæmi: þau hjálpa föngum að fóta sig að nýju eftir fangelsisvist
 dæmi: hann getur ekki fótað sig í samfélaginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík