Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fóstra no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kona sem tekur barn til uppeldis um lengri eða skemmri tíma, fósturmóðir
 2
 
 fagmenntaður starfsmaður í leikskóla (kallast nú leikskólakennari)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík