Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fórnarlamb no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fórnar-lamb
 1
 
 sá eða sú sem sætir ofsóknum eða dauða
 dæmi: hann varð fórnarlamb öfgamanna sakir trúar sinnar
 2
 
 sá eða sú sem saklaus þarf að þola óréttlæti, óþægindi eða misgerðir
 dæmi: börnin voru fórnarlömb kennaraverfallsins
 3
 
 lamb sem fórnað er í trúarskyni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík