Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fórn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hlutur sem fórnað er, gjöf til e-s guðs
 færa fórn
 2
 
 fórnarathöfn, það að fórna e-u
 3
 
 yfirfærð merking
 e-ð sem gefið er eftir
 dæmi: það var ekki mikil fórn að sleppa tónleikunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík