Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fólk no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 manneskjur
 fína fólkið
 fjöldi fólks
 fólkið í landinu
 fullorðna fólkið
 gamla fólkið
 heldra fólk
 margt fólk
 ókunnugt fólk
 unga fólkið
 vinnandi fólk
 2
 
 fjölskylda, skyldmenni
 dæmi: hann lét fólkið sitt ekki vita um sjúkdóminn
  
orðasambönd:
 vera ekki eins og fólk er flest
 
 vera eitthvað undarlegur
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>fólk</i> vísar til margra þótt það standi sjálft í eintölu. Beygingin miðast við form orðsins, þ.e. eintöluna, fremur en merkingu þess. <i>Allt fólkið, sem ég talaði við, ætlaði út að skemmta sér, svo sagði það a.m.k.</i> (ekki: „allt fólkið, sem ég talaði við, ætluðu út að skemmta sér, svo sögðu þau a.m.k.“).
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík