Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fólginn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 á leynilegum stað, hulinn, falinn
 dæmi: fjársjóðurinn er fólginn í jörðu
 2
 
 <starfið> er fólgið í <almennri húsvörslu>
 
 starfið liggur í almennri húsvörslu, er almenn húsvarsla
 dæmi: lækningin var fólgin í sérstöku mataræði
 dæmi: hluti námsins er fólginn í verklegum æfingum
 dæmi: snilld höfundarins er einkum fólgin í hugmyndaauðgi hans
 fela
 felast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík