Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fókus no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fjarlægðin milli linsu og brennidepils, brennivídd
 dæmi: myndin er ekki í fókus
 2
 
 helsti þátturinn sem athyglin beinist að
 dæmi: heilbrigðismál voru í fókus í umræðuþættinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík