Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fógeti no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 í eldra máli
 löglærður embættismaður í bæjar- og sýsluumdæmi, lögreglustjóri, sýslumaður, borgarfógeti, bæjarfógeti, sem gegnir ýmsum lögbundnum störfum á vegum ríkisins
 2
 
 sögulegt
 æðsti umboðsmaður konungs (hirðstjóri, höfuðsmaður); umboðsmaður hirðstjóra, höfuðsmanns innanlands; (stundum) sýslumaður (á 16. öld)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík