Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fóðra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gefa (skepnum) fóður
 dæmi: hann fóðraði hestana á heyi
 dæmi: það þarf að fóðra allar skepnur á veturna
 2
 
 setja fóður (t.d. satínefni) innan í flík
 dæmi: ef þú fóðrar jakkann verður hann hlýrri
 3
 
 mata (e-n) (á e-u)
 dæmi: hann fóðrar hana á öllu því sem hann hlerar
 4
 
 setja aukalegt lag á eða innan á (e-ð), þekja
 dæmi: hann fóðraði veggina með dagblöðum
 fóðraður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík