Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forystusauður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: forystu-sauður
 kind (sauður) af sérstöku sauðfjárkyni (yfirleitt mislit og háfætt), harðgerðari en annað fé, býr yfir sérstökum eiginleikum eins og ratvísi og fer gjarnan fyrir öðru fé í rekstri og vondri færð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík