Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forysta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-ysta
 1
 
 það að fara með stjórn e-s, hlutverk leiðtoga
 vera í forystu fyrir <ríkisstjórninni>
 <hefja verkið> undir forystu <hennar>
 2
 
 það að vera yfirsterkari í keppni
 dæmi: heimamenn höfðu forystuna í fyrri hálfleik
 dæmi: yngsti frambjóðandinn tók forystuna í kosningunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík