forvitnast
so
ég forvitnast, við forvitnumst; hann forvitnaðist; hann hefur forvitnast
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: for-vitnast | | | form: miðmynd | | | spyrja, athuga, leita fræðslu um (e-ð) | | | dæmi: hann ákvað að forvitnast um fyrri íbúa hússins | | | dæmi: blaðamaður kom til að forvitnast um búskapinn í sveitinni | | | dæmi: ég spurði ekki af neinu sérstöku, ég var bara að forvitnast |
|