Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forvarnarstarf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: forvarnar-starf
 starf sem unnið er til að koma í veg fyrir ýmis konar neikvæða þróun, t.d. sem varðar umferðarslys
 dæmi: forvarnarstarf gegn vímuefnanotkun unglinga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík