Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forval no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-val
 1
 
 forkosningar
 dæmi: hann er sigurvegari í forvali demókrata fyrir forsetakosningarnar
 2
 
 val verktaka eða kaupanda fyrir lokað útboð eftir að ótilteknum fjölda er gefinn kostur á að sækja um að gera tilboð
 dæmi: forval vegna útboðs lóða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík