Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fortjald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-tjald
 1
 
 tjald sem dregið er fyrir leiksvið
 2
 
 tjald sem er í framhaldi af öðru tjaldi á tjaldvagni, fellihýsi eða hjólhýsi
 3
 
 tjald sem er notað sem skilrúm
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík