Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forspjallsvísindi no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: forspjalls-vísindi
 kennslugrein í háskóla sem er ágrip af heimspeki, rökfræði og sálfræði, með því markmiði að vekja nemendur til gagnrýninnar umhugsunar um forsendur vísinda og fræða almennt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík