Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forráð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-ráð
 stjórn, umráð, yfirráð, forræði
 dæmi: hann fluttist að Reykholti og tók þar við forráðum búsins
  
orðasambönd:
 kunna fótum sínum forráð
 
 fara fram með gát
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík