Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fornöld no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: forn-öld
 1
 
 óskilgreindur löngu liðinn tími
 dæmi: það er sagt að í fornöld hafi búið skessa í fjallinu
 2
 
 elsti sögulegur tími
 dæmi: bókmenntir og heimspeki fornaldar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík