Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fornleifar no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: forn-leifar
 leifar um fornan búskap eða menningu, t.d. af húsum og munum, fornminjar
 dæmi: merkar fornleifar fundust á Austurlandi
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>leifar</i> er fleirtöluorð í kvenkyni. T.d. <i>fornleifar</i>. Einar, tvennar, þrennar, fernar fornleifar. <i>Fundist hafa merkilegar fornleifar</i> (ekki: „fundist hefur merkileg fornleif“).
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík