Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forneskja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: forn-eskja
 1
 
 ævaforn tími
 dæmi: söngur eins og tíðkaðist í forneskju
 <saga konunga> frá grárri forneskju
 
 saga konunga úr fjarlægri fortíð
 2
 
 galdur, kukl
 dæmi: hann var orðaður við ýmsa forneskju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík