Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forn lo info
 
framburður
 beyging
 sem hefur verið til lengi, gamall
 dæmi: hin forna menning Grikkja
 dæmi: jólahald samkvæmt fornri venju
 dæmi: hún hefur áhuga á fornum bókmenntum
  
orðasambönd:
 <orðið þýddi annað> að fornu
 
 orðið merkti annað fyrr á tímum
 <sýning á þjóðbúningnum> að fornu og nýju
 
 ... áður fyrr og einnig nú
 <þeir eru vinir> frá fornu fari
 
 ... frá gamalli tíð
 <hér var kirkja> til forna
 
 ... fyrir mjög löngu
 vera forn í skapi
 
 vera þungur og erfiður í skapi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík