Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

formerki no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-merki
 1
 
 auðkenni, einkenni, forsendur
 2
 
 tákn á nótnastreng, eða fyrir framan nótu, til að breyta hæð hennar
  
orðasambönd:
 með öfugum formerkjum
 
 á þveröfugan hátt, oft á röngum forsendum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík