Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

formennska no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að vera formaður
 dæmi: Ísland gegndi formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2009
 2
 
 það að stjórna bát, bátstjórn
 dæmi: hann sinnti formennsku á yngri árum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík