Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

formáli no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-máli
 1
 
 texti sem fer á undan meginefni bókar
 formáli að <bókinni>
 2
 
 undanfarandi ummæli eða útskýring, undanfari
 dæmi: hún kom strax að efninu án nokkurs formála
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík