Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

form no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mót, t.d. fyrir kökur, steypu (eða annað)
 [mynd]
 dæmi: hellið deiginu í formið og bakið
 2
 
 lögun, ytra útlit eða snið
 dæmi: listamaðurinn leikur sér með mismunandi form og liti
 dæmi: byggingin er hringur að formi til
 3
 
 háttur á e-u, snið
 dæmi: greiðslan er að hluta til í formi hlutabréfa
 dæmi: á hvaða formi viltu fá tölvuskjalið?
 4
 
 bygging ritverks
 dæmi: öll ljóðin eru svipuð að formi
 dæmi: þetta er algengt form skáldsagna
 5
 
 líkamlegt ástand
 vera í <góðu> formi
 
 vera vel á sig kominn líkamlega
 halda sér í formi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík