Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 duglegur og framtakssamur maður (karl eða kona)
 vera forkur duglegur
 vera forkur til vinnu/verka
 sbr. dugnaðarforkur
 2
 
 gamaldags
 heykvísl eða gaffall
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík