Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

foringi no kk
 
framburður
 beyging
 sá sem er í forystu fyrir hópi manna, leiðtogi
 dæmi: hún er foringi flokksins
 dæmi: Amundsen var foringi leiðangursins
 dæmi: foringjar glæpasamtakanna voru handteknir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík