Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forgengilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: forgengi-legur
 sem getur horfið eða eyðst
 dæmi: menn eru forgengilegir en listaverkin lifa
 dæmi: hlutir úr forgengilegu efni varðveitast illa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík