Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forgangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-gangur
 réttur til að vera tekinn fram yfir aðra, t.d. þegar skipta þarf takmörkuðum gæðum
 dæmi: einstæðir foreldrar hafa forgang að leikskólaplássum
 dæmi: umferð frá hægri hefur forgang
 setja <menntamálin> í forgang
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík