Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forföll no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-föll
 eitthvað, t.d. veikindi, sem kemur í veg fyrir að maður geti sinnt störfum sínum
 dæmi: tíminn féll niður af því að kennarinn boðaði forföll
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík